SKÁLDSAGA Á ensku

Orlando

Skáldsagan Orlando: A Biography eftir enska rithöfundinn Virginia Woolf kom fyrst út árið 1928. Þetta er skopstæld ævisaga ungs aðalsmanns sem breytir um kyn, lifir í þrjár aldir, og hittir ýmsar lykilpersónur í enskri bókmenntasögu. Sagan er að hluta til byggð á ástkonu Woolf, Vita Sackville-West. Hún er ein af vinsælustu skáldsögum Woolf og af mörgum talin sígilt verk innan feminískra bókmennta.


HÖFUNDUR:
Virginia Woolf
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 228

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :